Monday, November 3, 2008
nenni ekki að læra, nenni ekki neinu.......
ííhihihihi mér finnst þetta ógeðslega fyndið! ég er alltaf að skoða þessa síðu hún er svo fyndin að það er ekki hægt.... ahh hvað maður gerir ekki þegar maður á að vera að læra!
Annars er lífið tiltölulega ljúft hérna í Debbs núna, það er svo fallegt haustið að það er yndislegt! Reyndar frekar fönky að það er alveg búið að vera 20°c hiti hérna seinustu daga! maður er nú ekki beint að kvarta yfir því sko! Ekki það að ég er svo mikill kjáni, mér finnst veturinn yndislegur, þegar það er orðið kalt og allir svo dúðaðir og allt svo kósy, það er eins og það hægist á öllum moleculunum bara. En þið sem þekkið mig vitið auðvitað að ég er alveg hopelessly romantic og þegar veðrið er svona ooooh ég elska það! ekki það að þá er nú svo sem alltaf jafn ömó að slökkva á dagdraumunum og fara að gera það sem maður "á" að vera að gera ;)
en jæja þangað til næst gott fólk
farið varlega en djarflega!
Dr.M
Tuesday, October 28, 2008
aight!
juu minn það var nú ekki lítið gaman hjá okkur stöllum um helgina maður minn! Haukur Hrafnhildar bró kíkti í bæinn og þessi helgi varð ekkert annað en Legend.....wait for it..........DARY!!! vá það var svo gaman hjá okkur. Nenni samt eiginlega ekki að telja upp nákvæmlega hvað það var sem var svona gaman en já það var magnað, skellum kanski inn eins og einni mynd eða svo síðar meir.
Skelltum okkur á James Blunt um helgina einnig sem var nú eiginlega bara svona rjóminn á kökuna sem helgin var, aldrei hefði ég trúað því að það yrði Svona gaman á Bluntaranum! Bjóst svona við tiltölulega rólegu og væmnu andrúmslofti með kósý stemmingu, en kappanum tókst bara að gera hvort tveggja, rífa upp stemmingu og láta mann nánast fara að gráta úr rómantík! og hann endaði með fullt af glimmer og ConFetti!!!! og þeir sem mig þekkja vita að ég ELSKA confetti, enda skil ég ekki hvernig annað er hægt! þetta er gleði í dós!!
Annars er ekkert að frétta svo sem... skóli, próf, þetta vanalega....nenni ekki að tala um það...
jei svo er halloween um næstu helgi, ég veit samt ekki hvað ég á að vera..þarf að fara að pæla í því....
úú en ein góð nostalgía hérna í lokin, ég var að horfa á Gott Kvöld í gær (þarna með Ragnhildi Steinunni, ég get ekki ákveðið mig hvort mér líki vel við hana eða ekki, hún er agalega misttæk eitthvað) já ég var að horfa á þáttinn þar sem hún er á spjallinu við Pál Óskar og það minnti mig svo agalega á Dr.LOVE! vá ég veit ekki með ykkur en ég hlustaði ALLTAF á hann! var hann ekki á þriðjudögum? hvað varð um Dr.Love? vá það var snilld..
En jæja elskurnar,
fariði varlega en djarflega!
Dr.M
Thursday, October 2, 2008
hhrruummppffffhhh.....
hef nú svo sem ekkert að segja....
.....helvítis króna....
er að kafna í lærdómi......
þetta er massa fyndið..
góðar stundir
Dr.M
Saturday, September 13, 2008
ohh jæja...
en vá það var svo gaman hjá okkur á rhodos. Endalaust af tjilli og hafa það gott. Við vorum i 10 daga og gerðum mest lítið.. sem var frábært því að það var nákvæmlega planið.. að gera EKKERT svona til tilbreytingar. Við höfðum það bara fáránlega gott annað hvort a ströndinni eða við sundlaugarbakkann :)
jæja læt þetta gott heita í bili...
Dr.H
Tuesday, August 19, 2008
back in the real life...
Dagurinn ætlaði nú ekki að byrja samt vel, úff..... byrjaði á því að ég fer niður stigann 20 mín í prófið .. nema hvað þegar ég er komin niður sé ég það að það er búið að stela hjólinu hennar Maríu sem ég ætlaði að fá lánað því að mínu hjóli var stolið fyrr i sumar... úff ekki leyst mér á þetta.. þar sem í fyrsta lagi var ég ekki alveg búin að spurja maríu hvort að ég mætti fá það lánað svona til að byrja með... ÚPPS!!! (en hún er svo yndisleg... og ætlar að fyrirgefa mér ;) ) eheh...
nema hvað að ég hugsa með mér.. æjj hún er nú 20 mín í , ég næ þessu alveg ef ég labba bara hratt!! þannig að ég byrja að labba af stað , buin að labba í nokkrar mínótur þá SLITNAR SKÓRINN MINN!!! hverjar eru líkurnar að leður skórnir þurfa akkurat að slitna á leiðinni í próf... þetta er svona hælband sem slitnaði svo að það var nú ekki séns að labba í skónum eftir þetta.. þannig að ég verð að snúa aftur heim, hringi á leigubíl á leiðinni og vona bara að ég nái að komast í prófið....
úff þetta hófst nú og ég komst á réttum tíma í prófið.. en þetta hjálpaði ekki til við stressið ;)
en ætli það sé ekki bara rétt að segja "FALL ER FARARHEILL" hahaha
annars er ég nú bara hress, búin að taka því rólega í dag , byrja að læra undir næsta á morgun :)
over and out...
Dr.H
Wednesday, July 16, 2008
Til hamingju með afmælið elsku maría!!!
Friday, June 13, 2008
próftími....
Friday, May 16, 2008
TIL HAMMS með AMMS músalús!!
Saturday, May 3, 2008
ég meina það!
jii hrikalega fyndið, áðan skrapp ég aðeins út í grænmetismarkað að kaupa stöff í kvöldmatinn. Þetta væri nú ekki frásögufærandi ef ekki hefði ég tekið eftir manni starandi á dyrabjölluna okkar þegar ég fer út um hliðið. Maður er nú öllu vanur að manni finnst svo ég tek nú bara smá sveig og hjóla í búðina. Þegar ég kem aftur sé ég að maðurinn er kominn aftur og er nú að líma eitthvað umslag á bjölluna! nema hvað haldiði ekki að nafnið mitt standi á bévítans umslaginu! Svo ég segji nú við hann;
Ég ; excuse me, but i´m María Rut Beck.... is that for me?
Ókunnugi umslagsmaður ; Ok, yes very nice!
Ég; uhhh... ok... (tek umslagið sem hann æstur réttir mér)...thanks
Ó.maður ; yes inside is an advertize in english and french! me and my wife have an IRONING COMPANY!!!
Ég; uhh ok.....
Ó.m ; yes very nice you just call and we come take your stuff, we call when ready and bring back! all very nice my wife a designer, very good we can do everything!
Sumsé annað hvort er það bara svona common plága að ég sé í óstraujuðum fötum eða að nafnið mitt sé einhver svona indicator að ég sé straufrík!
hahahahahahahahahahah
já en vá það er sko langt síðan ég hef lent í eins skrýtnu atviki! þetta var alveg magnað!
jæja þangað til næst...
Dr.M (þessi í krumpuðu fötunum)
Sunday, April 20, 2008
geggjað segji ég !
ég held það sé nokkuð augljóst hvaða gellur eru most fab í heimigeimi! djöfull var gaman hjá okkur!
sorry baby, like my fire ??? ;) hahahahaha
Wednesday, April 9, 2008
Wednesday, March 26, 2008
víjújvíjú!!
svo er GUMBALL á föstudaginn sem er fáránlega skemmtilegt djamm og ekki er það nú leiðinlegra að það sé sömu helgi og boggan er hér!! sjitt þetta verður MASSA helgi!
ætli við endum ekki einhvern veginn svona ef ég þekki okkur rétt ;)
Góðar stundir!!
Dr.M
Monday, March 24, 2008
væmin.is
já ég veit það er voða væmið og allt það en Regina Spektor er bara algjört æði... varð bara að deila þessu með ykkur!
XOXO
Dr.M
Saturday, March 22, 2008
páskar it is baby!
GLEÐILEGA PÁSKA!!
Hafiði það sem allra best um helgina! ég veit að ég Hrafnhildur ætlum allavega að gera það, kósýheit par excelans með vinkonum okkar þeim Carrie, Samönthu, Miröndu og Charlotte! ;)
(og æ ég veit að þessi mynd kemur páskunum ekkert við, bara fann hana hérna á tölvuni minni og mér hefur alltaf fundist hún ógeðslega skemmtileg, veit ekki afhverju hún er ekki stærri heldur.... en já sumsé úr ammlisútilegunni í maí 2005! )
bless í bili
Tuesday, March 18, 2008
hummmm.......
Congratulations!
Today is your day!
You´re off to Great Places!
You´re off and away
You have brains in your head
You have feet in your shoes
You can steer yourself
any direction you choose
You´re on your own. And you know what you know
And YOU are the guy who´ll decide where to go
You´ll look up and down streets. Look´em over with care
About some you will say ,” I don´t choose to go there”
With your head full of brains and your shoes full of feet
You´re to smart to go down any not-so-good street
And you may not find any
You´ll want to go down
In that case, of course
You´ll head straight out of town
It´s opener there
In the wide open air.
Out there things can happen
And frequently do
To people as brainy
And footsy as you
And when things starts to happen,
Don´t worry. Don´t stew
Just go right along
You´ll start happening too.
OH!
THE PLACES YOU´LL GO!
Because you´ll have the speed
You´ll pass the whole gang and
You´ll soon take the lead
Wherever you fly, you´ll be best of the best
Wherever you go, you will top all the rest.
Oh, the places you´ll go! There is fun to be done!
There are points to be scored . These are games to be won.
And the magical things you can do with that ball
Will make you the winning-est winner of all.
Fame! You´ll be famous as famous can be,
With the whole wide world watching
You win on tv.
So...
Be your name Buxbaum or Bixby or Bray
Or Mordecoi Ali Van Allen O´Shea
You´re off to Great Places!
Today is your day!
Your mountain is waiting
So...get on your way!
jæja elskurnar njótið vel og hlustið á hann Dr.Seuss!!
blessí bili kv. Dr.MMonday, March 10, 2008
bíóboðorðin tíu..
1. Thou shalt not have stupid trendy hair that sticketh up and obscureth my view
All cinema patrons should be required, on pain of buzz cut, to sport a sensible haircut whereby the hair itself stays flat upon the scalp. Regardless of how much you think you look like that muppet from McFly, I do not need to spend half the film trying to peer past congealing spires of hair gel thank you so very much. The same goes for headwear – caps off when you sit down. And no, I don’t care if it’s street or cool or you’ve left the tags on to make it look like you stole it.
While not a commandment in its own right, a sub-directive of this should be something along the lines of thou shalt not sit bolt upright unlest thou sufferest from some kind of chiropractic condition. Headwear or no, cinema seat backs are high for a reason: you’re meant to slouch. This is in part so you can enjoy the slobbish act of watching movies to the full but also so half the movie isn’t projected onto the back of your bloody head. Heed. Doon.
2. Thou shalt not shout encouragement to yonder protagonists
What’s wrong with you? It’s a movie. It’s an entirely one-directional experience and Matt Damon neither needs nor is in any way able to hear your vocal support. If you’re American then you recieve a grudging free pass on this as it seems to be an evolutionary trait caused by generations of watching Jerry Springer, which you're all now powerless to resist. The rest of you keep it zipped, okay?
3. Thou shalt not use sugar-coated chocolates as rudimentary weapons of war
A year ago I was forced to sit through a public performance of Spider-Man 3 (which was unpleasant enough to begin with) only to be struck squarely in the head by some kind of heat-seeking M&M. All I can say is down with this sort of thing! Perhaps I’m still scarred by an incident at the Harrow Granada in the late 80s when some muscled gorilla called Len came up and accused the 11-year-old me of doing something similar. I hadn’t, but that didn’t stop him from using my head as a knuckle warmer. The fact that his girlfriend later dragged him over to apologise did not make me feel a great deal better.
4. Thou shalt not covet thy neighbour's cupholder
Your bag of Minstrels does not outrank mine and you will not use the cupholders on both sides of your seat no matter how many snack food items you’re juggling. If you go both ways then some poor bugger is going to end up with a beverage perched precariously on his lap and that’s just an accident waiting to happen. Cup goes in holder, sweets go in lap, it’s the natural order of things and woe betide any who seek to challenge it.
5. Thou shalt not skulk around the back of the screen wearing night vision goggles
Are you in Splinter Cell? No? Then what on Earth are you doing? You look like a tit. Yes, I’m aware that the threat of movie piracy hangs above society like a headsman’s axe and if Harry Potter 7 ends up on the Internet before it's released in the cinema than the whole of reality will implode on itself, but do we really need the bloody SAS glaring at us throughout the feature? What are they going to do if they catch someone anyway? Drag them outside and put two in the back of their head? I’ve got a word for you, it’s called OVERKILL.
6. Thou shalt not use the lavatory whilst the feature is in progress
No, I don’t care if you’ve got a weak bladder, a nervous stomach or you’re on bloody dialysis, there is no excuse for getting up in the middle of the film and thereby forcing your entire row to do the same while you shuffle off to the loo. Just sit there, hold it in and next time don’t drink that four gallon bucket of Coke you indulgent fool.
7. Thou shalt not accept calls from thine drug dealer during the film
Admittedly this one’s a tad specific but it’s nevertheless something I witnessed during a Sunday matinee screening of Fallen (don’t ask) in 1998. Glossing over the imprudence of such an act given that the whole of special branch could have been downing popcorn in the back row, it’s also extremely annoying! That goes for any kind of phone conversation. If it rings you grab frantically at the offending pocket and fumble apologetically until you manage switch the thing off then sit really still for the next minute while hoping no one is staring at you. You do NOT even THINK about answering the accursed thing and ‘catching up’.
8. Thou shalt not purchase individually wrapped sweets on pain of torture
Anything that rustles is enough to provoke a sound beating but to intentionally purchase confectionary that requires crunching, crackling paper before every single mouthful is tantamount to a war crime. Do it at your peril and I’ll see you in The Hague.
9. Thou shalt not talk amongst thyselves no matter how boring thou findest the movie
Just don’t, okay? If you’re not enjoying it then just leave – quietly. I once sat behind two people who nattered all the way through Schindler’s List. It’s about genocide for god’s sake, have some bloody respect. If I told Ian Freer you’d talked through one of Steven’s movies he’d have branded something I can't print on this website across both your bloody foreheads.
Also, while we're on the subject of noise, I'd like to add another sub-clause: though shalt not bray like a donkey. f it’s a comedy then by all means feel free to laugh – it’s actually encouraged. Do not, though, howl like some kind of lovesick baboon, thus eclipsing all other sound that’s not currently broadcasting above 20 decibels. This is especially infuriating when what you’re laughing at isn’t actually supposed to be funny, or at least not funny enough to warrant Fanta dribbling from your nostrils.
10. Thou shalt not sit thyself next to or in front of me if the cinema is half empty
This is absolutely non-negotiable. I am not your mother and thus will at no point hold your hand during the movie if you get scared. Bearing this in mind you will not attempt to sit next to me, a complete stranger, when there are plenty of non-adjacent seats elsewhere. You will instead adhere to a minimum three seat buffer around my person at all times unless the cinema is sufficiently crowded that this proves impossible. Likewise you will not place your presumably non-translucent self directly between me and the screen unless all seats outside the direct field of my vision are currently occupied. Should you neglect to follow this directive then I reserve the right to place hard metal objects in any space around me that I see fit, regardless of whether said space is occupied by a part of your anatomy.
I'm sure there are more but it's traditional to stop at ten so I'll leave any further additions up to you. Go forth and preach the gospel! Let us spread the word among the heathens and turn the multiplexes back into the hallowed cathedrals of entertainment they were meant to be. And yes, feel free to burn any heretics who seek to defy you. Amen.
og já ég stal þessu að empire síðunni sem er æði ;)blessí skessí
Dr.M
Tuesday, February 5, 2008
hæmm
en úff djöfull blæddi úr debetkortinu mínu í gær maður alla malla!fyrst verslaði ég auðvitað fyrir ALLAN peninginn sem var nú svo sem ekkert leiðinlegt hehe en svo þurfti ég að borga helv** blóðpening í yfirvigt næstum því 10.000 kr takk fyrir! helvítis æ nenni samt ekki að svekkja mig of mikið á því, átti svo yndislega helgi með Palla og Ingu Freyju og krökkunum og svo frábæran mánudag í Köben með Þurý!! alveg frábær helgi í alla staði! Takk fyrir mig allir.
humm nenni nú ekki að segja neitt merkilegt svo sem.. en jæja ætla að gera eitthvað áður en ég og strúns skellum okkur í sushi og svo í pool á Imperial vá hvað maður er fljótur að detta í gamla góða debbó gírinn....
ú eitt enn muniði eftir Dagbókum Berts? vá ég las þær allar alveg sundur og saman og fannst þær algjör snilld nema hvað nú er víst verið að gefa út nýjar og ég komst í eina hjá Grétari Loga litla frænda og núna er komið eitthvað svona nýtt lúkk á hann Bert! hann er einna líkastur einhverjum japönskum gaur í manga teiknimyndasögum!!! Alveg fáránlegt ég varð bara hálf fúl því allir vita auðvitað að Bert er sænskur og lítur svona út æj fann ekki stærri mynd....
en jæja bless í bili strútur á þili!!
dr.M (síþenkjandi læknanemi)
Wednesday, January 16, 2008
"next stop.... ICELAND"
Heimferð á föstudag ......
Hlakka til að sjá ykkur :)
Dr.H