jújú hún Hrafnhildur Yndisfríð Einarsdóttir á afmæli í dag! innilega til hamingju með daginn sætamús eigðu frábæran dag!!
kossar og knús
Dr.M
Friday, May 16, 2008
Saturday, May 3, 2008
ég meina það!
já ekki er öll vitleysan eins maður ha!
jii hrikalega fyndið, áðan skrapp ég aðeins út í grænmetismarkað að kaupa stöff í kvöldmatinn. Þetta væri nú ekki frásögufærandi ef ekki hefði ég tekið eftir manni starandi á dyrabjölluna okkar þegar ég fer út um hliðið. Maður er nú öllu vanur að manni finnst svo ég tek nú bara smá sveig og hjóla í búðina. Þegar ég kem aftur sé ég að maðurinn er kominn aftur og er nú að líma eitthvað umslag á bjölluna! nema hvað haldiði ekki að nafnið mitt standi á bévítans umslaginu! Svo ég segji nú við hann;
Ég ; excuse me, but i´m María Rut Beck.... is that for me?
Ókunnugi umslagsmaður ; Ok, yes very nice!
Ég; uhhh... ok... (tek umslagið sem hann æstur réttir mér)...thanks
Ó.maður ; yes inside is an advertize in english and french! me and my wife have an IRONING COMPANY!!!
Ég; uhh ok.....
Ó.m ; yes very nice you just call and we come take your stuff, we call when ready and bring back! all very nice my wife a designer, very good we can do everything!
Sumsé annað hvort er það bara svona common plága að ég sé í óstraujuðum fötum eða að nafnið mitt sé einhver svona indicator að ég sé straufrík!
hahahahahahahahahahah
já en vá það er sko langt síðan ég hef lent í eins skrýtnu atviki! þetta var alveg magnað!
jæja þangað til næst...
Dr.M (þessi í krumpuðu fötunum)
jii hrikalega fyndið, áðan skrapp ég aðeins út í grænmetismarkað að kaupa stöff í kvöldmatinn. Þetta væri nú ekki frásögufærandi ef ekki hefði ég tekið eftir manni starandi á dyrabjölluna okkar þegar ég fer út um hliðið. Maður er nú öllu vanur að manni finnst svo ég tek nú bara smá sveig og hjóla í búðina. Þegar ég kem aftur sé ég að maðurinn er kominn aftur og er nú að líma eitthvað umslag á bjölluna! nema hvað haldiði ekki að nafnið mitt standi á bévítans umslaginu! Svo ég segji nú við hann;
Ég ; excuse me, but i´m María Rut Beck.... is that for me?
Ókunnugi umslagsmaður ; Ok, yes very nice!
Ég; uhhh... ok... (tek umslagið sem hann æstur réttir mér)...thanks
Ó.maður ; yes inside is an advertize in english and french! me and my wife have an IRONING COMPANY!!!
Ég; uhh ok.....
Ó.m ; yes very nice you just call and we come take your stuff, we call when ready and bring back! all very nice my wife a designer, very good we can do everything!
Sumsé annað hvort er það bara svona common plága að ég sé í óstraujuðum fötum eða að nafnið mitt sé einhver svona indicator að ég sé straufrík!
hahahahahahahahahahah
já en vá það er sko langt síðan ég hef lent í eins skrýtnu atviki! þetta var alveg magnað!
jæja þangað til næst...
Dr.M (þessi í krumpuðu fötunum)
Subscribe to:
Posts (Atom)