Tuesday, April 17, 2007

Lífið á Komlóssy!



jÁ djöss! stelpurnar fóru sko út að hlaupa áðan! alveg massa duglegar, sem er nottla ekkert frásögufærandi uhumm... en jæja fyndna er að svo komum við heim og skelltum í túrbó prótein drykk sem var jú alveg mjög góður nema hvað að hún Hrafnhildur á svo sannarlega setningu dagsins...
Dr.H ; (horfandi ofaní glasið sitt ) Mhumm.. ég bara veit EKKERT SVONA gott!!!! (sagt með ástríðufullum tóni og af algjörri sannfæringu)

og að sjálfsögðu brugðumst við við með einu lengsta hláturskasti sögunnar sem jú við náðum að taka myndir af líka!! og hér koma þær....

(p.s reyndum að taka mynd ad kónguló og gleymdum svo súmminu aðeins á hahahaha)




4 comments:

Anonymous said...

ohhh en þið duglegar að fara út að skokka... passið ykkur bara að fara ekki þarna í skóginn hjá tjörninni.. það eru einvherjar djöfs perrar þar..
Hafi það sem allra best í sólinni ég verð að mygla hérna á Íslandi í rigningunni (ég meina það þarf einvher að vera í þvi ;p )..
Love you girls ógó móngó mikið stórt knúst og milljón kossar

Anonymous said...

Gott hjá ykkur. Mikið eru þið duglegar. Ég vildi að ég væri komin í sólina hjá ykkur.
Gangi ykkur vel í skólanum

kv.Magga

Anonymous said...

OHH hvað ég sakna ykkar mikið :/

Tryggvi hinn leikbæri said...

Gleðilegt sumar!