Elsku Guðni Rúnar
Aldan hnigi til að mæta þér,
vindurinn sé í bak þér,
sólin vermi andlit þitt,
regnið falli milt að jörðu.
Og allt til þess að við sjáumst á ný,
Varðveiti þig Guð í örmum sínum.
Amen.
Aldan hnigi til að mæta þér,
vindurinn sé í bak þér,
sólin vermi andlit þitt,
regnið falli milt að jörðu.
Og allt til þess að við sjáumst á ný,
Varðveiti þig Guð í örmum sínum.
Amen.
(írsk blessun)
Kæra fjölskylda og vinir Guðna Rúnars, við vottum ykkur okkar dýpstu samúð. Megi Guð og allir hans englar gefa ykkur styrk í þessari miklu sorg.
Samúðarkveðja,
Hrafnhildur og María Rut
Hrafnhildur og María Rut
No comments:
Post a Comment