Tuesday, December 4, 2007

tíminn líður hratt....

... það sagði mér einhver um daginn að það væru að fara að koma jól!!! úff... einusinni enn ... María jólaálfur vill að sjálfsögðu fara að hlusta á jolalög, skreyta og gera allt voðalega jóló... ég vil hins vegar fara aðeins hægar af stað.. enn ég er ekki frá því að jólaandinn sé allavega að kominn í tærnar ;o) Fyndið móment áðan.. í morgunn var kallinn sem á íbúðina að laga gas-hitarann okkar.. hann vældi í tíma og ótíma.. gas-hitarinn sko ekki kallinn ;o) nema hvað ég maría er farin í skólann og ég er líka að fara nema kallinn er ekki búinn svo að hann ætlar bara að læsa... nema hvað svo kem ég heim um 3 leytið og labba upp stigana... reyni að opna en ekkert gengur... þá er svona jarn slá sem er hægt að læsa á hurðinni en við gerum aldrei, þá er hún s.s. læst!!! og við hvorugar með lykil... en sem betur fer tók ekki langan tíma fyrir landlorinn að koma og opna fyrir mér þannig að þetta slapp nú alveg:o) beið bara í rólegheitunum niðri hja strákunum.. en haha allavega langt síðan að maður hefur verið læstur úti :o)

allavega best að fara að læra...

Dr.H

haha og já svona óvænt jólakort.. eða jólaheimsóknir eða eitthvað þannig þa er heimilisfangið okkar...
Komlóssy 62
4032 Debrecen
Hungary

4 comments:

Anonymous said...

Haha lúðar ;)djók... ég hef oft læst mig úti :o)
Knús í kless og megasakn!

Anonymous said...

heehhee ég var alveg viss um að það væri landlordinn sem væri að væla í tíma og ótíma :D hahhaaa sniiiiiilld.... glatað að læsa sig úti, ég gleymi stundum lyklum en yfirleitt með síma sem betur fer hihi... alveg í ruglinu stundum!
svo sem lítið að frétta héðan, fór í endajaxlatöku í morgun og það gekk bara vel. er lítið sem ekkert bólgin, blæðir dáldið ennþá en það jafnar sig fljótt. Fer svo í saumatöku eftir viku...fegin er ég! var ansi smeyk við þetta, segi bara sjibbííí :)
knúsknús og sakna ykkar girls, sjáumst bráðum =) kiss kiss huuuuugz

harp said...

héddna Dr M. áttu ekki eitthvað svona msn eða skæp eða eitthvað í þá áttina svo maður geti haf samband við þig í öðruvísi en í síma, ekki að ég hafi verið mikið að hringja í þig
Eníveis bið að heilsa þér og MEGA sakn
Harps

Anonymous said...

heyrðu jú Harpa mín það er bara mariarutbeck@hotmail.com, kræst hvernig fór þetta fram hjá okkur! sakna þín sömó mús...