Sunday, November 11, 2007

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN PABBI!!


Já í dag á hann elskulegur faðir minn Eiríkur Beck afmæli, innilega til hamingju með daginn pabbi minn!
ein góð af okkur síðan í den, ég hef örugglega eitthvað verið að elta pabba útí bílskúr eða eitthvað... pabbi í essinu sínu á Evunni, þar sem hann er í dag að eyða afmælisdeginum!
er svo ekki hægt að segja að manni kippi í kynið ;) hehe en jæja hef þetta svona í bili....

Dr.M

4 comments:

Anonymous said...

innilega til hamingju með pabba þinn, ekkert smá góð myndin af ykkur feðginunum :)

Ásta Beck said...

Algjört æði - og þér kippir nú í kynið elsku systir :)

Anonymous said...

Til hamingju!
Já ansi góð efsta myndin, þið eruð líka í svo töff stuttermabolum!

Unknown said...

til hamingju með gamla, jiii hvað ég man eftir þessum bol sem þú ert í á myndinni :)
kemur þú ik í janúar? við kallin komum 3.jan...vona að þið hrafnhildur komist sem fyrst heim svo að við náum nokkrum dögum saman!
úff...annars er biokemi bara eftir 2 vikur hér! nóg að gera!